top of page

Snjór og aftur snjór !

Fór út í garð í dag og þar var nóg myndefni.  Ykkar að dæma hversu vel tókst til.  Þær síðutu er teknar með flassi um kl. 17 og sína hvernig snjórinn legst á trjágóðurinn og sligar greinarnar.  Njótið vel.

bottom of page