top of page

Aðalfundur okkar var þriðjudaginn 16. október 2018.

Böðvar Valtýsson, formaður

Æfingar verða á þriðjudögum kl. 17:00 - 18:45 í safnaðarheimili Háteigskirkju eins og verið hefur undir styrkri stjórn Friðriks. Mætið tímalega (þó ekki of snemma) og gleðjumst saman í söngnum.

Með kveðju,

Böðvar Valtýsson

formaður

Friðrik S. Kristinsson, stjórnandi eldri félaga
Því miður tókst myndataka í kirkjunni illa og því eru myndgæðin mjög slök.   Myndir frá vortónleikum okkar eru á síðu sem heitir Vortónleikar 2018 og er næst fyrir neðan hnappinn Karlakór Reykjavíkur.  Setið bendilinn yfir það nafn og þá birtast undirhnappar.  Smellið á myndina og skoðið myndasýninguna.  Smá ræmuskot eru hér að neðan.
SvavaG-minn_NEW.jpg

Smellið á myndina til að fá myndasýningu !

Kári Jónasson tók myndirnar !

Frá aðalfundinum:

Formaður kórsins, Böðvar Valtýsson flutti skýrslu sína og gjaldkeri Sigfús Gunnarsson las upp reikninga.  Fundarritari var Lárus Lárusson og Reynir Ingibjartsson var fundarstjóri. 

Auk aðalfundarstarfa var rætt um vorferð kórsins til Osló 9. maí 2019.  Góð þáttaka er í ferðima og tilhlökkun meðal félaga.  Stjórnin var endurkjörin.

Þessi kom í jólapóstinum:

Bestu jóla og nýársóskir til þín og þinna með eftirf.

Vont er að sjá hvernig veröldin lætur
víðsjár í heiminum alls staðar gína.
Himnarnir opnast og Herrann þar grætur
hörmungarnar á þegnana sína.
Og alþingismenn seint bíða þess bætur
að brjóta´allar reglur á klaustrinu fína.   

kv B Sig.

Og svo þessi með nýjárspóstinum:

Kallið er komið

Skaðinn er skeður

Skiluðu engu í flaustrinu

Hvín nú í hveljum

Við sjálf okkur seljum

svona er lífið á klaustrinu.

 

bestu nýárskveðjur. B Sig.

Jarðarför Guðmundar Einarssonar (Gúnda) var gerð frá Bústaðakirkju þann 18. febrúar 2019 að viðstöddu fjölmenni.  Eldri félagar ásamt góðum hópi úr þeim yngri sungu við messuna.

Sjá minningargreinar 1 og og svo myndir hér

FSK-100417.jpg
PeterMate.jpg

Velheppnaðir vortónleikar eldri félaga fóru fram fyrir fullu húsi 1. maí 2019 í Háteigskirkju. 

Stjórnandi kórsins, Friðrik S. Kristinsson fagnaði 30 ára stjórnandaafmæli.

Báðar deildir sungu saman í lokin og vakti túlkun þeirra á Þakkarbæninni djúpa hrifningu tónleikagesta.

SigmJons.jpg
böingibenjamin.jpg

My Channel

My Channel

My Channel
All Categories
Eldri félagar - Jón Leifs

Eldri félagar - Jón Leifs

00:21
Valskórinn

Valskórinn

01:13
Sungið til heiðurs Guðfreði Hjörvar

Sungið til heiðurs Guðfreði Hjörvar

01:10

Við færum söngfélga okkar , Erlingi Snæ og fjölskyldu hans, innilegar samúðarkveðjur !

Vortónleikar okkar voru laugardaginn 27. maí kl. 16:00 í Háteigskirkju  

Stjórnandi   okkar var Friðrik S. Kristinsson.  

Gestakór var 

Guldberg Academice kor, Osló  

Stjórnandi þeirra var Svein Jarle Björsvik

Eldri félagar sungu við messu í Háteigskirkju sunnudaginn, 12.  desember, kristniboðsdaginn.

Böðvar Valtýsson, formaður

Okkar árlega þorrablót verður 

lau. 2. feb. 2019


Það verður í húsakynnum Ferðafélags Íslands að Mörkinni 6, Reykjavík.   Veislustjóri er ________________ ?

Verð aðgöngumiða kr. 6.000   (kr. 4.000 til kórfélaga)
Dagskrá:
Húsið opnar kl. 19.00 - Snafs!   Borðhald hefst kl. 20.00 - Framreiddur þorramatur   Skemmtiatriði - söngur, gamanmál, grín og gleði     Hljómsveit - Dans  

Myndirnar (smellið hér) sýna sérlega velheppnaða tónleika og Eldri félögum til mikils sóma. Gaman að syngja í Háteigskirkju og öll aðstaða til fyrirmyndar

Guðfreður Hjörvar

 

lést föstudaginn 10. nóvember 2017. 

Hann varð 80 ára hinn 6. september sl.

Útför hans fór fram frá Langholtskirkju finntudaginn 23. nóvember 2017.

Blessuð sé minning hans.

Friðbjörn G. Jónsson, heiðursfélagi Karlakórs Reykjavíkur

© 2023 by KEVIN WALKER. Proudly created with Wix.com

Myndir frá 90 ára afmæli Karlakórs Reykjavíkur

3. janúar 2016

í kirkjunni,  afmæliskaffi  og í kirkjugarðinum.

Myndir Rúnars Ólafssonar frá lokahófinu eru hér !

IMG_9536 (2)
IMG_9537
IMG_9534
IMG_9535
IMG_9533 (2)
IMG_9534
IMG_9473
IMG_9476 (2)
IMG_9474
IMG_9475 (2)
bottom of page