Tónleikar eldri félaga í tilefni af 50 ára afmæli þeirra voru í Guðríðarkirkju þann 10. október s.l.
Samkór Kópavogs var gestakór okkar að þessu sinni.
Stjórnandi kóranna er Friðrik S. Kristinsson
Húsfyllir var og góður rómur gerður að flutningi kóranna.